Eftir erfiða þrjá mánuði í framkvæmdum þá horfir allt til betri vegar á nýju ári. Síðustu mánuðir hafa einkennst af sementsskorti, seinkun á framleiðslu forsteyptra eininga, gríðarlegrar seinkunnar á vöruafhendingu og Covid-19 áhrifum á verkstað sem og annarra utanaðkomandi aðstæðna.
Allt kapp er nú lagt á að skila íbúðum til nýrra eiganda fyrir sumarið.
FYRIRVARAR VEGNA KYNNINGAREFNIS
Allar myndir á síðunni eru tölvuteiknaðar og einungis ætlaðar til að gefa hugmynd að skipulagi og frágangi.
Leiktæki á lóð, gróður, innréttingar, blöndunartæki o.fl. sem sést í myndefni á síðunni þurfa ekki endurspegla endanlegan frágang.
Allur réttur áskilinn
Stafrænar lausnir frá